Usages of borð
Sestu við borðið, við ætlum að borða hrísgrjón.
Sit at the table; we intend to eat rice.
Ég set penna á borð.
I put a pen on a table.
Skulum við bæði fara núna og panta borð.
Let’s both go now and reserve a table.
Systkini hennar bókuðu borð á veitingastaðnum.
Her siblings booked a table at the restaurant.
Ég ætla að bóka borð á veitingastað í kvöld.
I am going to book a table at a restaurant tonight.
Elon.io is an online learning platform
We have an entire course teaching Icelandic grammar and vocabulary.